Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Inwest.is: Nýr vettvangur fyrir fjárfestingar á Vestfjörðum

Á Vestfjörðum blæs nýjum vindum í fjárfestingum með tilkomu Inwest.is, nýrrar vefsíðu sem er hönnuð til að tengja saman innlenda og erlenda fjárfesta við fjölbreytt og eftirsóknarverð fjárfestingartækifæri á Vestfjörðum.

Aldrei fór ég suður

Aldrei fór ég suður fagnar 20 ára afmæli með dagskrá sem hefur aldrei verið betri.
Mannamót haldin í tíunda skipti.

Meiriháttar Mannamót

Það var líf og fjör á ferðakaupstefnunni Mannamót Markaðsstofanna sem fram fór í gær í Kórnum í Kópavogi. Markaðsstofa Vestfjarða var eðli málsins samkvæmt á staðnum og með henni 15 samstarfsaðilar hennar víðsvegar af Vestfjörðum sem notuðu tímann vel við að kynna vörur sínar og þjónustu.

Ferðaþjónustuvikan í janúar

Á undanförnum árum hafa ýmsir viðburðir verið haldnir í janúar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við ferðaþjónustu og þar hafa Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verið stór. Þangað kemur fólk í ferðaþjónustu af allri landsbyggðinni til að efla tengslin við kollega sína á höfuðborgarsvæðinu. Til að fækka ferðum þeirra til Reykjavíkur var ákveðið að bjóða upp á þriggja daga dagskrá sem endar með Mannamótum.

Ferðaþjónustuvikan í janúar

Á undanförnum árum hafa ýmsir viðburðir verið haldnir í janúar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við ferðaþjónustu og þar hafa Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verið stór. Þangað kemur fólk í ferðaþjónustu af allri landsbyggðinni til að efla tengslin við kollega sína á höfuðborgarsvæðinu. Til að fækka ferðum þeirra til Reykjavíkur var ákveðið að bjóða upp á þriggja daga dagskrá sem endar með Mannamótum.
Frú Eliza Reid, Íslandsstofa, Markaðsstofa Vestfjarða, Vesturlands og Norðurlands

Vestfirðir á á WTM í London

Vestfirsk ferðaþjónustufyrirtæki á Mannamótum

Síðastliðinn fimmtudag fóru Mannamót markaðsstofa landshlutanna fram í Kórnum í Kópavogi. Mannamót eru einn stærsti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu og voru gestir um 800 talsins sem er metfjöldi og fyrirtækin sem sýndu voru um 220 talsins alls staðar af landinu.

Berjatíminn hafinn

Vestfirðingar hafa verið að kíkja til fjalla að leita að berjum undanfarna daga og þau eru sannarlega mætt.

Vestur í vetur - efni fyrir ferðaþjóna

Markaðsstofa Vestfjarða notar á heimasíðu sinni sem og samfélagsmiðlum slagorðið Vestur í vetur. Ferðaþjónar og sveitarfélög geta notað þetta efni til að taka undir skilaboðin.

Viltu fylgjast með okkur á samfélagsmiðlum?

Vestfjarðaleiðin

Vestfjarðaleiðin er ný ferðamannaleið sem verður til við opnun Dýrarfjarðarganga

Birting Áfangastaðaáætlunar Vestfjarða

Í dag var Áfangastaðaáætlun Vestfjarða birt formlega. Markaðsstofa Vestfjarða hefur unnið að skýrslunni undanfarin misseri og hefur skýrslan nú formlega farið fyrir sveitafélögin á svæðinu.