Vestfirðir á á WTM í London
Vestfirðir voru með fulltrúa á einni af stærri ferðasýningum heims í síðustu viku. Ferðasýningin World Travel Market eða WTM var haldin í London dagana 6-8. nóvember og var þar að finna sérstakan þjóðarbás Íslands, sem Íslandsstofa hélt utan um. Þar …