Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Saga & menning

Söfn

Á Vestfjörðum má finna margskonar söfn og fræðasetur. Mörg þeirra eru nokkuð hefðbundin og má þar nefna bóka- lista- og minjasöfn, önnur eru óhefðbundnari og eru sem dæmi tileinkuð göldrum, skrímslum og ýmsu öðru forvitnilegu.

Sýningar

Víða á Vestfjörðum má finna allskyns áhugaverðar sýningar, sem dæmi má nefna lista- sögu- og menningartengdar sýningar. 

Söguferðaþjónusta

Á Vestfjörðum eru miklir sögustaðir og elska Vestfirðingar að segja sögur, bæði gamlar sem nýjar. 

Leikhús

Á Vestfjörðum er starfrækt atvinnuleikhús í Haukdal. 

Setur og menningarhús

Á Vestfjörðum má finna ýmiskonar setur og menningarhús, þar sem allskyns listviðburðir, sýningar og fræðsla fyrir alla aldurshópa fara fram.