Fara í efni

Viltu fá matinn þinn algjörlega milliliðalaus? Kíktu við á einum af þessum bæjum og keyptu beint frá býli. 

Móra guesthouse
Tvær íbúir í boði og er stærri íbúðin fyrir 7 manns. Tilboð 2020 fyrir Íslendinga 35.990kr nóttin, miðað við að panta beint og gegn staðgreiðslu. Vörur í boði eru: Heimareykt hangikjöt. Vinsamlegast hafið samband vegna frekari upplýsinga.
Gamli bærinn Brjánslæk
Gistingin er í þremur herbergjum með sameiginlegu baðhergergi (tvö salerni og ein sturta) í gömlu uppgerðu húsi sem var byggt 1912, sem prestsetur, í sama húsi er kaffihús opið 12:30 -17:00 yfir sumartímann, þar er einnig upplýsingasýning á vegum Umhverfisstofnunar um Surtarbrandsgil, þar sem finnast margra milljón ára gamlir plöntusteingerfingar. Einnig er þar fróðleikur um Hrafna Flóka, sem hafði vetursetu á Barðaströnd, mannvistaleifar frá þeim tíma finnast rétt hjá Brjánslæk, rétt hjá höfninni. En þekktastur er hann fyrir að ganga á Lómfell, sjá fjörð fullan af ís og nefna landið Ísland.

Aðrir (2)

Húsavík Húsavík 510 Hólmavík 451-3393
Miðhús Miðhús, Kollafirði 510 Hólmavík 451-3340