Fara í efni

Upplifðu Vestfirði

Afþreying
Synt og svamlað
Afþreying
Göngu- og hjólaleiðir
Söfn og sýningar
Matur úr héraði
Fjölskyldufjör
Fjölskylduferðalag
Ferðamannaleið
Vestfjarðaleiðin
Upplifdu.is
Við erum einum smelli frá því að aðstoða þig við að skipuleggja ferðalagið þitt um landið. Skoðaðu ferðalagið þitt á gagnvirkan máta og njóttu þess að uppgötva óvænta afþreyingu, gististaði og náttúru

Perlurnar

Kort

Árneshreppur

Árneshreppur

Árneshreppur er fámennasti hreppur Íslands með um 50 íbúa. Á sumrin er lífleg ferðaþjónusta rekin víðsvegar á svæðinu og svæðið vinsælt meðal ferðalan
Bíldudalur

Bíldudalur

Bíldudalur stendur við hinn ægifagra Arnarfjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Vesturbyggð. Fiskveiðar- og vinnsla hafa verið stór þáttur í atvinnulífi
Bolungarvík

Bolungarvík

Kaupstaðurinn Bolungarvík stendur við samnefnda vík og er nyrsti þéttbýlisstaður á Vestfjörðum. Það var Þuríður sundafyllir sem nam land í víkinni og
Djúpavík

Djúpavík

Djúpavík er á Stöndum á Vestfjörðum, og er hluti af fámennasta sveitarfélaginu á Vestjförðum Árneshrepp sem aðeins hefur 53 íbúa. Yfirgefna síldarverk
Drangsnes

Drangsnes

Drangsnes stendur í mynni Steingrímsfjarðar og er eini þéttbýlisstaðurinn í Kaldrananeshreppi. Drangsnes er ungt þorp en þar fór þéttbýli ekki að mynd
Flatey

Flatey

Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins en mynni hans er 70 km á breidd. Þar sem fjörðurinn er grynnri og mjórri, eru nær óteljandi eyjar, en tal
Flateyri

Flateyri

Flateyri stendur við Önundarfjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Þorpið byggðist upp í kringum sjósókn en á síðustu áratugum 19. aldar var
Hnífsdalur

Hnífsdalur

Hnífsdalur er þorp við utanverðan Skutulsfjörð og tilheyrði áður Eyrarhreppi. Hann sameinaðist Ísafjarðarkaupstað árið 1971 og er nú hluti af sveitarf
Hólmavík

Hólmavík

Hólmavík er stærsti þéttbýlisstaðurinn á Ströndum. Þorpið stendur við Steingrímsfjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Strandabyggð. Líkt og algengt er me
Ísafjörður

Ísafjörður

Nafnið Ísafjörður átti forðum við um allt Ísafjarðardjúpið en festist síðan við eyrina í Skutulsfirði sem var helsti verslunarstaðurinn á þessu svæði.
Norðurfjörður

Norðurfjörður

-
Patreksfjörður

Patreksfjörður

Patreksfjörður stendur við samnefndan fjörð og er stærsti þéttbýlisstaðurinn á sunnanverðum Vestfjörðum. Þorpið teygir sig á milli Vatneyrar og Geirse
Reykhólar

Reykhólar

Reykhólar eru ríkir, bæði af sögu og náttúrufegurð. Svæðið er paradís fyrir áhugafólk um fugla, en grynningar, leirur, votlendi, móar og klettar skapa
Suðureyri

Suðureyri

Suðureyri stendur við sunnanverðan Súgandafjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Suðureyri varð löggiltur verslunarstaður árið 1899 en fljót
Súðavík

Súðavík

Súðavík stendur við hinn skjólsæla Álftafjörð. Þar var mikilvægur verslunarstaður fyrr á öldum og eru m.a. til heimildir frá 16. öld um verslun við Lý
Tálknafjörður

Tálknafjörður

Tálknafjörður er sjálfstætt sveitarfélag og er eins konar eyja sem umlukin er sveitarfélaginu Vesturbyggð. Eins og títt er um vestfirsku þorpin byggði
Þingeyri

Þingeyri

Heimsækjum Þingeyri  Í sumar verður öflug dagskrá á Þingeyri og í Dýrafirði, á hverjum degi frá 20. júní til 7. ágúst verða fjölbreyttir viðburðir í b

Allan ársins hring

Áhugavert efni

  • Berjatíminn hafinn

    Vestfirðingar hafa verið að kíkja til fjalla að leita að berjum undanfarna daga og þau eru sannarlega mætt.
  • Viltu fylgjast með okkur á samfélagsmiðlum?

    Markaðsstofa Vestfjarða er dugleg að deila myndum og sögum af Vestfjörðum á samfélagsmiðlum bæði á íslensku og ensku. Á Instagram erum við með reikning undir nafninu Visit Westfjords.  Á Facebook erum við með bæði síðu á ensku undir nafninu Visit W…