Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Þjónusta

Ferðaskrifstofur

Það getur verið gagnlegt að heimsækja ferðaskrifstofu annað hvort á netinu eða utan, við skipulagningu ferðar, hvort sem ætlunin er að bóka hópferð eða ferðast á eigin vegum.

Ferðasali dagsferða

Kjörin leið til þess að kynnast því sem svæðið hefur upp á að bjóða. 

Bílaleigur

Fjöldinn allur er af bílaleigum er á Vestfjörðum. Sumar eru hluti af alþjóðlegum keðjum, aðrar í einkaeigu. Það getur verið mismikill verð- og gæðamunur á milli bílaleiga og því æskilegt að skoða vel alla valmöguleika.

Innanlandsflug

Til Vestfjarða fljúga tvö flugfélög sem sinna áætlunarflugi, Icelandair og Norlandair. Hægt er að bóka flug á heimasíðum þeirra eða í gegnum síma.