Fara í efni

Til Vestfjarða fljúga tvö flugfélög sem sinna áætlunarflugi, Icelandair og Norlandair. Hægt er að bóka flug á heimasíðum þeirra eða í gegnum síma.

Bíldudalur - Norlandair
Flugáætlun: Akureyri - Grímsey Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn Akureyri - Nerlerit Inaat Reykjavík - Bíldudalur Reykjavík - Gjögur Nánar: https://www.norlandair.is/is/upplysingar/flugaaetlun
Gjögur - Norlandair
Flugáætlun: Akureyri - Grímsey Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn Akureyri - Nerlerit Inaat Reykjavík - Bíldudalur Reykjavík - Gjögur Nánar: https://www.norlandair.is/is/upplysingar/flugaaetlun
Ísafjörður - Icelandair
Icelandair flýgur til Ísafjarðar. Frá Reykjavík er flugtíminn aðeins 40 mínútur. Á Ísafirði við Djúp er mikil náttúrufegurð og tilvalið fyrir þá sem hafa yndi af útiveru, stórbrotnu landslagi og fjölskrúðugu fólki að heimsækja þessar slóðir.  

Aðrir (4)

Icelandair ehf. Reykjavík Airport 101 Reykjavík 505-0100
Almenningssamgöngur - 101 Reykjavík 864-2776
Bíldudalur - Flugfélagið Ernir Bíldudalsflugvöllur 465 Bíldudalur 562-4200
Gjögur - Flugfélagið Ernir Gjögurflugvöllur 524 Árneshreppur 562-4200