Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gisting

Hótel

Á Vestfjörðum má finna þó nokkur hótel í ýmsum verð- og gæðaflokkum. Flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 

Gistiheimili

Gistiheimili hafa ákveðinn sjarma, eru lítil og persónuleg. 

Farfuglaheimili og hostel

Einföld og ódýr gisting, sem hentar þeim sem ekki vilja eyða of miklu í gistingu. Farfuglaheimili eru sérstaklega vinsæl hjá yngra fólki sem kýs einfaldan ferðamáta.

Svefnpokagisting

Mörg gistiheimili, einfaldari hótel, farfuglaheimili og aðilar sem reka bændagistingu, bjóða upp á svefnpokapláss, en það er ódýrara en upp á búið rúm.

Bændagisting

Gisting á bóndabæ er alveg sérstök upplifun og fyrir þá sem vilja reyna eitthvað nýtt og komast nær fólkinu í landinu er bændagisting frábær kostur.

Sumarhús

Það er notalegt að gista í sumarhúsi og slík gisting er sérstaklega hentug þegar fjölskyldur og stærri hópar ferðast saman.

Tjaldsvæði

Á Vestfjörðum má finna fjöldan allan af tjaldsvæðum víðsvegar um svæðið.
Hér að neðan er listi yfir öll tjaldstæði á Vestfjörðum.