Fara í efni

Upplýsingamiðstöðvar ferðamála má finna víðsvegar á Vestfjörðum. Starfsfólk þeirra veitir meðal annars upplýsingar um veður, áhugaverða staði, aðstoðar við bókanir og margt fleira. Þar er einnig hægt að nálgast kort og bæklinga.

Upplýsingamiðstöðin á Reykhólum (Svæðismiðstöð)
Upplýsingamiðstöðin er í stórri byggingu vinstra megin við afleggjarann niður að Reykhólaþorpi rétt áður en komið er að Hólabúð (almenn verslun, ferðamannasjoppa og N1-bensínstöð). Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum ásamt Bátakaffi er í sama húsi.
Westfjords Adventures
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.   Opnunartímar; Mán - Fös 08:00 - 17:00 Lau + Sun 10:00 - 12:00
Melrakkasetur Íslands
Melrakkasetur Íslands er fræðasetur sem helgað er íslenska melrakkanum sem er af tegundinni Vulpes lagopex og er eina upprunalega landspendýrið á Íslandi. Melrakkasetur Íslands ehf. var stofnað í Súðavík 15. september 2007 og meðal stofnfélaga eru einstaklingar, fyrirtæki og sveitarfélög. þessir aðilar eiga það sameigilegt að hafa áhuga á íslensku tófunni og öllu sem henni viðkemur, svo og náttúrulífs- og sögutengdri ferðaþjónustu. Langtímamarkmið með stofnun setursins eru þau að safna saman á einn stað allri þekkingu, efni og hlutum sem tengjast melrakkanum í fortíð og nútíð. Að setja upp sýningu fyrir ferðamenn þar sem mun verða á boðstólnum fræðandi efni í máli og myndum um refi í náttúrunni, hérlendis sem erlendis, refarækt og refaveiðar. Ennfremur að stuðla að og taka þátt í rannsóknum á líffræði tegundarinnar og þróun sjálfbærrar náttúrulífs-ferðamennsku. Opið: 01. maí - 30. sept: 10:00-18:00 01. október - 14. maí:  eftir samkomulagi  
Cafe Dunhagi
Dunhagi er sögufrægt félagsheimili þar sem veitingarhúsið Cafe Dunhagi er rekið frá vori til hausts. Veitingarhúsið er landsfrægt fyrir að hrista saman heimsins kryddum til að gera máltíðina eftirmynnilega. Á efri hæð hússins er Menningarhátíð Dunhaga þar sem landsfrægir listamenn, rithöfundar, ljóðaskáld og tónlistarmenn stíga á stokk allar helgar sumarsins. Í húsinu er víðamikið ljósmyndasafn þar sem saga Tálknfirðinga er rakin í máli og myndum. 
Upplýsingamiðstöðin Þingeyri
Opnunartími sumarið 2020: Opið alla daga frá 11:00 til 17:00
Ferjan Baldur
Athugið að bóka verður fyrirfram fyrir bíla. Sæferðir bjóða einnig upp á ævintýrasiglingu, veisluferðir fyrir hópa og fjölbreyttar sérferðir.
Upplýsingamiðstöð Vesturbyggðar / Westfjords Adventures.
Upplýsingamiðstöð Vestfjarða (Landshlutamiðstöð)
Opnunartími Sumar (15. júní - 31. ágúst):Virkir dagar: 08:00-17:00Helgar: 08:00-14:00 September:Virkir dagar: 08:00-16:00Helgar: 09:00-12:00 Haust/vetur/vor (1. október - 14. júní):Mán-fim: 08:00-16:00Fös: 08:00-12:00Helgar: Lokað 
Upplýsingamiðstöð Bolungarvíkur (Svæðismiðstöð)
Opið mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14 til 18.

Aðrir (5)

Almenningssamgöngur - upplýsingasíða Klapparstígur 5a 101 Reykjavík 864-2776
Bókakaffi Bolungarvíkur Aðalstræti 21 415 Bolungarvík 456-7554
Hnjótur - Minjasafn Egils Ólafssonar Hnjótur, Örlygshöfn 451 Patreksfjörður 456-1511
Simbahöllin Fjarðargata 5 470 Þingeyri 8996659
Gallerí Koltra Hafnarstræti 5 470 Þingeyri 456-8304