Fara í efni

Upplýsingamiðstöðvar ferðamála má finna víðsvegar á Vestfjörðum. Starfsfólk þeirra veitir meðal annars upplýsingar um veður, áhugaverða staði, aðstoðar við bókanir og margt fleira. Þar er einnig hægt að nálgast kort og bæklinga.

Upplýsingamiðstöðin á Reykhólum (Svæðismiðstöð)
Upplýsingamiðstöðin er í stórri byggingu vinstra megin við afleggjarann niður að Reykhólaþorpi rétt áður en komið er að Hólabúð (almenn verslun, ferðamannasjoppa og N1-bensínstöð). Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum ásamt Bátakaffi er í sama húsi.
Upplýsingamiðstöð Bolungarvíkur (Svæðismiðstöð)
Opið mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14 til 18.
Westfjords Adventures
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.   Opnunartímar; Mán - Fös 08:00 - 17:00 Lau + Sun 10:00 - 12:00
Ferjan Baldur
Athugið að bóka verður fyrirfram fyrir bíla. Sæferðir bjóða einnig upp á ævintýrasiglingu, veisluferðir fyrir hópa og fjölbreyttar sérferðir.
Melrakkasetur Íslands
Melrakkasetur Íslands er fræðasetur sem helgað er íslenska melrakkanum sem er af tegundinni Vulpes lagopex og er eina upprunalega landspendýrið á Íslandi. Melrakkasetur Íslands ehf. var stofnað í Súðavík 15. september 2007 og meðal stofnfélaga eru einstaklingar, fyrirtæki og sveitarfélög. þessir aðilar eiga það sameigilegt að hafa áhuga á íslensku tófunni og öllu sem henni viðkemur, svo og náttúrulífs- og sögutengdri ferðaþjónustu. Langtímamarkmið með stofnun setursins eru þau að safna saman á einn stað allri þekkingu, efni og hlutum sem tengjast melrakkanum í fortíð og nútíð. Að setja upp sýningu fyrir ferðamenn þar sem mun verða á boðstólnum fræðandi efni í máli og myndum um refi í náttúrunni, hérlendis sem erlendis, refarækt og refaveiðar. Ennfremur að stuðla að og taka þátt í rannsóknum á líffræði tegundarinnar og þróun sjálfbærrar náttúrulífs-ferðamennsku. Opið: 15. maí - 30. sept: 10:00-18:00 01. október - 14. maí:  eftir samkomulagi  
Upplýsingamiðstöð Vesturbyggðar / Westfjords Adventures.
Upplýsingamiðstöð Vestfjarða (Landshlutamiðstöð)
Opnunartími Sumar (15. júní - 31. ágúst):Virkir dagar: 08:00-17:00Helgar: 08:00-15:00 September:Virkir dagar: 08:00-16:00Helgar: 09:00-12:00 Haust/vetur/vor (1. október - 14. júní):Mán-fim: 08:00-16:00Fös: 08:00-12:00Helgar: Lokað 
Upplýsingamiðstöðin Þingeyri
Opnunartími sumarið 2020: Opið alla daga frá 11:00 til 17:00

Aðrir (5)

Bókakaffi Bolungarvíkur Aðalstræti 21 415 Bolungarvík 456-7554
Hnjótur - Minjasafn Egils Ólafssonar Hnjótur, Örlygshöfn 451 Patreksfjörður 456-1511
Cafe Dunhagi Sveinseyri 460 Tálknafjörður 662-0463
Gallerí Koltra Hafnarstræti 5 470 Þingeyri 456-8304
Simbahöllin Fjarðargata 5 470 Þingeyri 8996659