Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Í júlí er mikil afþreying í boði fyrir gesti Vestfjarða. hvort sem um er að ræða nátturuelskendur eða þá sem þrífast á sögum og söfnum. Nýttur tækifærið og skoðaðu þig vel um. 

Veðurfar

Hiti 10°C / 50F

Meðaltal - efri mörk 13°C / 55.4F

Meðaltal - neðri mörk 7°C / 44.6F

Úrkoma 1mm/dag

Tímar af dagsbirtu 23

Við hverju má búast?

Við þekkjum íslenskt sumar, það getur verið rjómablíða og nauðsynlegt að maka sig í sólarvörn en við skulum samt muna að hafa hlýju fötin okkar með í ferðina. 

Hverju skal pakka

  • Vatnsheldar yfirhafnir
  • Ullarfötin
  • Góðir skór
  • Húfa, vettlingar og trefill
  • Hlýjir sokkar
  • Myndavélin
  • Sólgleraugu
  • Föðurlandið
  • Sundföt og handklæði
  • Góða skapið

Júlí er tími fyrir

Upplifðu aðra mánuði

Viðburðir