Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Haustið hefur upp á svo margt að bjóða, oft eru bestu dagar ársins í september og því um að gera að nota tímann til að ferðast og njóta. 

Veðurfar

Hiti 8°C / 46.4F

Meðaltal - efri mörk 10°C / 50F

Meðaltal - neðri mörk 5°C / 41F

Úrkoma 3mm/dag

Tímar af dagsbirtu 11

Við hverju má búast?

Haustið fer að láta sjá sig með berjabláum fjöllum og því um að gera að mæta með gott box til að týna í. 

Hverju skal pakka

  • Vatnsheldar yfirhafnir
  • Ullarfötin
  • Góðir skór
  • Húfa, vettlingar og trefill
  • Hlýjir sokkar
  • Myndavélin
  • Sólgleraugu
  • Föðurlandið
  • Sundföt og handklæði
  • Góða skapið

September er tími fyrir

Upplifðu aðra mánuði