Árneshreppur er fámennasti hreppur Íslands með um 50 íbúa. Á sumrin er lífleg ferðaþjónusta rekin víðsvegar á svæðinu og svæðið vinsælt meðal ferðalanga sem eru á leið til Hornstranda.