Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Djúpavík

Djúpavíkurfoss

Djúpavíkurfoss

Yfir þorpinu Djúpavík í Árneshreppi er fallegur foss en upp með honum er einnig skemmtileg gönguleið. 
Hótel Djúpavík

Hótel Djúpavík

Húsið sem nú er Hótel Djúpavík var byggt á 3ja áratug síðustu aldar fyrir konur sem unnu á söltunarplaninu við söltun síldar.  Þá kallaðist það Kvenna
Kört

Kört

SAFNIÐ KÖRT Í TRÉKYLLISVíK Kört er lítið safn staðsett í miðri Trékyllisvík þar sem finna má fallega listmuni og handverk.  Kört býður upp á hluti sem
Gamla Síldarvinnslan í Ingólfsfirði

Gamla Síldarvinnslan í Ingólfsfirði

Vinnsluna reisti Ingólfur hf árin 1942-1944 í tengslum við mikla von um áframhaldandi góðar síldveiðar í Húnaflóa. Veiðarnar brugðust skömmu seinna og
Grásteinn

Grásteinn

Granít sem ferðaðist með ísjaka frá Grænlandi  
Gjögur - Norlandair

Gjögur - Norlandair

Flugáætlun: Akureyri - Grímsey Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn Akureyri - Nerlerit Inaat Reykjavík - Bíldudalur Reykjavík - Gjögur Nánar: https:/
Reykjaneshyrna

Reykjaneshyrna

Fjallið Reykjaneshyrna stendur við mynni Norðurfjarðar á Ströndum. Fjallið er tilkomumikið og stendur eitt og sér yst í firðinum. Reykjaneshyrna er fu
Sundlaug Krossness

Sundlaug Krossness

Krossneslaug er steinsteypt íslensk útisundlaug við fjöruborðið, fáeina kílómetra frá Norðurfirði í Strandasýslu. Laugin var tekin í notkun 5. júlí ár
Gistiheimilið Bergistangi

Gistiheimilið Bergistangi

GISTIHEIMILIÐ BERGISTANGI Boðin er gisting í tveimur húsum; Annars vegar tvö rúmgóð herbergi á jarðhæð í íbúðarhúsi eigenda með þremur rúmstæðum hvort
Ferðaþjónustan Urðartindur

Ferðaþjónustan Urðartindur

Urðartindur er fjölskyldurekin gistiaðstaða fjarri ysi og þysi í einstaklega fallegu umhverfi Norðurfjarðar. Boðið er upp á gistingu í herbergjum með
StrandFerdir.is

StrandFerdir.is

Við eru staðsett á Norðurfirði á Ströndum. Þar er lítil húsaþyrping í fallegu umhverfi. Út með firðinum er Krossneslaug sem staðsett er við sjávarmál.

Verzlunarfélag Árneshrepps ehf

Norðurfjörður

Norðurfjörður

Norðurfjörður er í Árneshreppi fámennasta sveitarfélag landsins með aðeins 53 íbúa. Hann teygir sig þó yfir vítt svæði og þekur um 780 km2. Þéttleiki
Þrjátíudalastapi

Þrjátíudalastapi

Þrjátíudalastapi er klettadrangur sem stendur úti í fjöru við austanvert Krossnesfjall. Til að komast að stapanaum er best að aka veginn út að Krossne

Aðrir (3)

Gjögur - Flugfélagið Ernir Gjögurflugvöllur 524 Árneshreppur 562-4200
Kaffi Norðurfjörður Norðurfjörður 524 Árneshreppur 451-4034
Minja- og handverkshúsið Kört Árnes II, Trékyllisvík 524 Árneshreppur 841-2025