Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sólin fer að hækka á loftið, dagarnir að lengjast og margir að taka fram gönguskónna. 

Veðurfar

Hiti 5°C / 41F

Meðaltal - efri mörk 8°C / 46.4F

Meðaltal - neðri mörk 2°C / 35.6F

Úrkoma 1mm/dag

Tímar af dagsbirtu 20

Við hverju má búast?

Dagarnir eru orðnir langir og næg birta til langra ferðadaga, en munum að það getur enn orðið frekar kalt. 

Hverju skal pakka

  • Vatnsheldar yfirhafnir
  • Ullarfötin
  • Góðir skór
  • Húfa, vettlingar og trefill
  • Hlýjir sokkar
  • Myndavélin
  • Sólgleraugu
  • Föðurlandið
  • Sundföt og handklæði
  • Góða skapið

Maí er tími fyrir

Upplifðu aðra mánuði

Viðburðir