Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Berjatíminn hafinn

Vestfirðingar hafa verið að kíkja til fjalla að leita að berjum undanfarna daga og þau eru sannarlega mætt.

Hvort sem þig langar að týna krækibær, bláber eða aðalbláber er nóg að hafa. Hlíðarnar eru hægt og rólega að breyta um lit og verða berjabláar.

Síðan styttist einnig óðfluga í uppáhalds haustskyrið okkar frá Örnu mjólkurvörum. Í því tilefni látum við fylgja með eina frábæra Bláberja haustjógúrt köku uppskrift