Fara í efni

Upptökur og erindi af ráðstefnu MAS

Erindi af haustráðstefnu nú aðgengileg á netinu.

KYNNINGARFUNDIR UM GERÐ STEFNUMARKANDI STJÓRNUNARÁÆTLANA

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfirðinga og Málþing um Ferðamál

Í tengslum við Aðalfund Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldið málþing um ferðamál með mjög áhugaverðum fyrirlesurum. Aðalfundurinn er opin öllum hagsmunaaðilum en atkvæðisrétt hafa fullgildir félagsmenn, þ.e. þeir sem greitt hafa félagsgjöld.

Aukin umsvif hjá Örnu Ehf. í Bolungarvík

Tökur kvikmyndarinnar Justice League fljótlega að hefjast á Vestfjörðum

Læknishúsið á Hesteyri

Ég man þig - upptökur hefjast á Vestfjörðum

Tökur hefjast fljótlega á kvikmyndinni Ég man þig sem byggð er á bók Yrsu Sigurðardóttur.

Ert þú Instagrammari?

Ert þú á Instagram? Við erum það nefnilega, þú getur fundið okkur undir VisitWestfjords

Viltu vinna ferð til Vestfjarða?

Þú getur sett saman þína draumaferð um Vestfirði og unnið hana fyrir þig og ferðafélaga.

Sólarkaffi

Sólin er komin í vestfirska bæi og þorp og er því fagnað með pönnukökum.

Skíðasvæði undirbúa opnun

Veturinn er kominn og það styttist í opnun skíðasvæðanna á Vestfjörðum.