
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfirðinga og Málþing um Ferðamál
Í tengslum við Aðalfund Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldið málþing um ferðamál með mjög áhugaverðum fyrirlesurum. Aðalfundurinn er opin öllum hagsmunaaðilum en atkvæðisrétt hafa fullgildir félagsmenn, þ.e. þeir sem greitt hafa félagsgjöld.

Ég man þig - upptökur hefjast á Vestfjörðum
Tökur hefjast fljótlega á kvikmyndinni Ég man þig sem byggð er á bók Yrsu Sigurðardóttur.

Ert þú Instagrammari?
Ert þú á Instagram? Við erum það nefnilega, þú getur fundið okkur undir VisitWestfjords