Fara í efni

Upptökur og erindi af ráðstefnu MAS

Erindi af haustráðstefnu nú aðgengileg á netinu.

Nú eru erindi og upptökur af haustráðstefnu Markaðsstofa landshlutanna orðin aðgengileg. Ráðstefnan var haldin 15. september s.l. í Reykjavík og var umfjöllunarefnið Dreifing ferðamanna - Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu á landinu öllu. 

Hér má finna erindin og upptökurnar.