Flýtilyklar
Ósvör Sjónminjasafn
Ósvör er tvöföld 19. aldar verbúð. Þar er til sýnis áraskipið Ölver með öllum búnaði. Í öðru húsinu eru veiðarfæri og önnur tæki og tól sem notuð voru við fiskveiðar á öldum áður, en í hinu húsinu er sýndur aðbúnaður sjómanna í veri. Í Ósvör er einnig fiskihjallur og safnvörður leiðbeinir gestum klæddur skinnklæðum.
Opnunartími 2018: |
Virkir dagar: |
Laugardagar: |
Sunnudagar: |
1. júní - 17. ágúst: |
09:00-17:00 |
10:00-17:00 |
10:00-17:00 |
Vetraropnun: |
Eftir samkomulagi |
Eftir samkomulagi |
Eftir samkomulagi |
Gjaldskrá:
Fullorðnir……………………………………………………………1.200,-
Börn 16 ára og yngri………………………………........…...frítt,-
Óshlíðarvegur

50% afsláttur í Sjóminjasafnið Ósvör
Veittur er 50% afsláttur af aðgöngumiða gegn framvísun brottfararspjalds Air Iceland Connect, tilboðið gildir til 31. ágúst 2020.
Ósvör Sjónminjasafn - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Sundlaugar
Sundlaugar
Sundlaug Bolungarvíkur
Ferðaskrifstofur
Borea Adventures
Ferðaskrifstofur
Dagsferðir
Gönguferðir
Iceland backcountry travel ehf.
Gönguferðir
Ísafjörður Guide - Helga Ingeborg Hausner
Skíði
Tungudalur / Seljalandsdalur
Ferðaskrifstofur
Vesturferðir
Hótel
Ferðaskrifstofa Ísafjarðar
Matarupplifun
Dokkan brugghús
Skíði
Skíðasvæðið Tungudal/Seljalandsdal
Ferðaskrifstofur
Wild Westfjords
Aðrir
- Þuríðarbraut 13
- 415 Bolungarvík
- 456-7554
- Lækjarbryggja
- 415 Bolungarvík
- 862-2221
- Daltunga 1
- 400 Ísafjörður
- 894-4208
- Kjarrholt 2
- 400 Ísafjörður
- 866-9650
- Tungudalsvöllur
- 400 Ísafjörður
- 456-5081
- Austurvegur 2
- 400 Ísafjörður
- 845-3191
- Urðarvegur 80
- 400 Ísafjörður
- 858-4530
- Hjallavegur 7
- 400 Ísafjörður
- 456-5111
- Syðridal
- 415 Bolungarvík
- 456-7072
- Sundstræti 39
- 400 Ísafjörður
- 893-8355
- Kirkjuból
- 400 Ísafjörður
- 862-5669
Náttúra
Skarfasker
Skarfasker er útsýnisstaður á leið út á Óshlíð og tilvalinn staður til þess að leggja bílnum og ganga eða hjóla Óshlíðina. Á Skarfaskeri stóð lengi sorpbrennslustöð en á grunni hennar er búið a útbúa útsýnisstað með skiltum.
Náttúra
Skálavík
Skálavík er næsta vík vestan við Bolungarvík en þar var byggð allt til fimmta áratugar síðustu aldar. Núna er sumarbústaðaland í víkinni og oft mikið fjör. Á góðum sumardögum þá safnast fullt af fólki saman á stöndinni og ef vel er heitt þá er stundum hoppað í Hylinn í Langá. Skálavík er paradís fyrir börn og algjörlega upplagt að stoppa þar og leika. Á leiðinni til baka er fullkomið tækifæri að kíkja upp á Bolafjall og kíkja aðeins á útsýnið.
Náttúra
Arnarnes
Arnarnes er staðsett yst í Skutulsfirði áleiðis að Súðavík. Arnardalur er dalur sem gengur inn í hlíðina samhliða kirkjubólshlíð. Yst á Arnarnesi er Arnarnesviti og Arnarneshamar gengur þverhnípt í sjó fram. Sprengd voru göng í hamarinn árið 1937 en þau hafa verið breikkuð oftar en einu sinni. Sólsetrið sést vel frá Arnarnesi og er svæðið mjög vinsæll ferðamannastaður á góðum sólríkum sumarkvöldum.
Náttúra
Þuríðarsteinn
Á kvennaárinu 1975 var sett upp minningartafla um landnám Þuríðar Sundafyllis á stóran stein sem nefnist Þuríðarsteinn. Steinninn er staðsettur í Vatnsnesi en þar er talið að bær Þuríðar Sundayllis hafi staðið.
Saga og menning
Sjóminjasafnið Ósvör
Safnið samanstendur af tvöfaldri 19. aldar verbúð, salthúsi, fiskreit og þurrkhjalli. Á meðal sýningagripa er áraskipið Ölver sem gefur góða mynd af þeim skipum sem notuð voru til fiskveiða fyrr á öldum. Safnið gefur raunhæfa mynd af aðbúnaði vertíðarfólks og þeim búnaði sem notaður var til fiskvinnslu á vetrarvertíð á 19. öld. Safnvörðurinn tekur á móti gestum, íklæddur skinnklæðum, samskonar þeim sem notuð voru við sjósókn í Bolungarvík og lýsir því sem fyrir augu ber. Safnið stendur við Óshlíðaveg austast í víkinni.
Frekari upplýsingar um safnið má finna hér.
Náttúra
Bolafjall
Bolafjall er frábær útsýnisstaður fyrir ofan Bolungarvík og segja má að fjallið sé einn helsti viðkomustaður ferðamanna á norðanverðum Vestfjörðum. Frá fjallinu er stórbrotið útsýni að Hornstrandafriðlandinu, Jökulfjörðum, Ísafjarðardjúpi og sumir segja alla leið til Grænlands. Sólsetrið er einnig sérstaklega fallegt frá Bolafjalli. Vegurinn upp á fjallið er eingöngu opinn yfir sumarmánuðina en hann var byggður fyrir Radarstöðina sem staðsett er á fjallinu. Stöðin var byggð af ameríska hernum á áttunda áratugnum en er núna rekin af íslensku Landhelgisgæslunni. Áður en farið er upp á Bolafjall, eða jafnvel eftir, þá mælum við með því að ferðamenn kíki við í Skálavík
Vegurinn upp á fjallið er opnaður þegar aðstæður þykja vera orðnar góðar og lokað þegar snjóa tekur að hausti. Venjulega þá er vegurinn opinn frá miðjum júní til miðs septembermánaðar.
Náttúra
Surtarbrandsnáma
Í Syðridal, inn af Bolungarvík, er staðsett gömul surtarbrandsnáma. Surtarbrandur var numinn úr námunni á árunum 1917-1921, eða um og fram yfir fyrri heimstyrjöld. Ástæðan fyrir því að hætt var að vinna surtarbrand í námunni er vegna þess hversu ósamkeppnishæfur surtarbrandur er gagnvart brún- eða steinkolum sem tiltölulega auðvelt var að nálgast frá Evrópu eftir stríð. Surtarbrandurinn inniheldur um 60% kolefni en brún og steinkol á milli 70 og 80%. Námurnar í syðridal eru í raun tvær, Gilsnáma og Hanhólsnáma og eru þær eru sitt hvoru megin Gilsár. Gilsnáma, sem oft er talað um sem hina eiginlegu surtarbrandsnámu er rúmlega hundrað metra langur hellir þar sem enn má sjá tæki og tól sem notuð voru við námuvinnsluna. Hanhólsnáman hinsvegar er handan árinnar og stikla þarf yfir ána til þess að komast að henni. Hún er mun styttri eða um 5-10 metra löng og surtarbrandurinn auðséður. Opið inn í Gilsnámuna er mjög þröngt, en um leið og komið er inn er mikil lofthæð og vel hægt að standa uppréttur. Gangan upp að námunni tekur um 20-25 mínútur eftir stikaðri gönguleið og vel þess virði að kíkja á hana.
Söfn
Náttúrugripasafn Bolungarvíkur
Gönguferðir
Ísafjörður Guide - Helga Ingeborg Hausner
Söfn
Hversdagssafn
Söfn
Byggðasafn Vestfjarða, sjóminjasafn
Aðrir
- Aðalstræti 22
- 400 Ísafjörður
- 868-1845
- Aðalstræti 7
- 400 Ísafjörður
- 456-5444
- Eyrartún
- 400 Ísafjörður
- 450-8220
Gistiheimili
Einarshúsið
Veitingahús
Edinborg Bistró
Veitingahús
Við Pollinn
Matarupplifun
Dokkan brugghús
Hótel
Ferðaskrifstofa Ísafjarðar
Aðrir
- Austurvegur 1
- 400 Ísafjörður
- 4564454
- Hafnarstræti 7
- 400 Ísafjörður
- 4563166
- Þuríðarbraut 13
- 415 Bolungarvík
- 456-7554
- Neðstikaupstaður
- 400 Ísafjörður
- 456-4419
- Aðalstræti 24
- 400 Ísafjörður
- 456-3226
- Hrannargata 2
- 400 Ísafjörður
- 4565555
- Aðalstræti 22b
- 400 Ísafjörður
- 6974833
- Hafnarstræti 14
- 400 Ísafjörður
- 456-4771