Price description
Námskeiðið er öllum að kostnaðarlausu.
Örnámskeið í ljósmyndun og sólarprenti með Ólöfu Dómhildi Jóhannsdóttur
Aldur: 10–15 ára
Tímabil: 22.–23. nóvember (tveggja daga námskeið)
Tími: Kl. 15–17
Kennari: Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir
Hámarksfjöldi: 15 þátttakendur
Tímabil: 22.–23. nóvember (tveggja daga námskeið)
Tími: Kl. 15–17
Kennari: Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir
Hámarksfjöldi: 15 þátttakendur
Námskeiðið fer fram í fjölnotarými Safnahússins á Ísafirði (kjallara). Þátttaka er ókeypis og allt efni er innifalið.
UM NÁMSKEIÐIÐ
Á tveggja daga námskeiði vinna þátttakendur með bæði sólarprent (cyan-prent) og nýjustu tækni í stafrænni ljósmyndun með snjallsíma.
Sólarprent er gömul ljósmyndaaðferð sem notar sólarljós/birtu til að framkalla mynd. Lögð er áhersla á að nemendur læri um uppruna ljósmyndarinnar, noti hana sem listform og vinni út frá sameiginlegu þema sem tengist gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði.
Gott er að þátttakendur hafi síma með myndavél og vera búin að sækja eða hafa leyfi til að sækja eftirfarandi frí forrit: Lightroom Photo & Video Editor og Snapseed.
Námskeiðið hentar öllum sem hafa áhuga á ljósmyndun, sköpun og leik með ljós og skugga.
Verkefnið er hluti af stærra verkefninu „Safnahúsið okkar“ í tilefni af 100 ára afmæli hússins. Í október var haldið sambærilegt námskeið í myndlist kennt af Gunnari Jónssyni og í desember verður námskeið í grafískri hönnun kennt af Einari Viðari Thoroddsen Guðmundssyni. Í desember gefst þátttakendum einnig tækifæri til að setja upp samsýningu þar sem afrakstur námskeiðanna verður sýndur.
Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði.
Námskeiðið er öllum að kostnaðarlausu.
English
Námskeiðið er öllum að kostnaðarlausu.
English
Mini Photography and Solar Print Workshop with Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir
Age: 10–15 years
Duration: Two-day course, November 22–23
Time: 15:00–17:00
Teacher: Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir
Maximum participants: 15
Duration: Two-day course, November 22–23
Time: 15:00–17:00
Teacher: Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir
Maximum participants: 15
The workshop takes place in the multipurpose space of the Culture House in Ísafjörður (basement). Participation is free of charge and all materials are included.
ABOUT THE WORKSHOP
Over two days, participants will explore both solar printing (cyanotype) and digital photography using smartphones.
Solar printing is a historic photographic method that uses sunlight/light to develop images. The workshop emphasizes learning about the origins of photography, using it as a creative art form, and working from a shared theme connected to the old hospital in Ísafjörður.
It is ideal if participants can bring a smartphone with a camera and are encouraged to download (or have permission to download) the free apps Lightroom Photo & Video Editor and Snapseed.
The workshop is ideal for anyone interested in photography, creativity, and experimenting with light and shadow.
The project is part of “Safnahúsið okkar”, celebrating the 100th anniversary of the Culture House. Earlier workshops in the series include a visual art workshop led by Gunnar Jónsson in October, and a graphic design workshop by Einar Viðar Thoroddsen Guðmundsson in December. In December, participants will also have the opportunity to curate a group exhibition showcasing all workshop outcomes.
Supported by the Children’s Culture Fund. Participation is free