Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Málverk – Myndlistarsýning nemenda MÍ

May22 - 24

Myndlistarsýning lista- og nýsköpunarbrautar Menntaskólans á Ísafirði
MÁLVERK
Opnun: 16. maí 2025 kl. 16–18
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningar nemenda á lista- og nýsköpunarbrautar Menntaskólans á Ísafirði. Nemendur sýna fjölbreytt og metnaðarfull verk úr málunaráfanga í myndlist, þar sem hver og einn vinnur á persónulegan hátt með miðil málverksins.

Sýningin er opin 16.–24. maí á eftirfarandi tímum
Nemendur verða til staðar á sýningunni
17. maí kl. 14–16
19. maí kl. 13–15
20. maí kl. 14–16
21. maí kl. 12–14
22. maí kl. 12–15
23. maí kl. 13-15
24. maí kl. 12-14

Sýnendur:
Alexandra Harðardóttir
Anna María Ragnarsdóttir
Brynhildur Laila R. Súnadóttir
Elísa Rún Vilbersdóttir
Hörður Christian Newman
Kristjana Rögn Andersen
Marianna Glodkowska
Mona Marína Ævarsdóttir
Oliwia Godlewska
Saga Eyþórsdóttir
Viktoriia Kryzhanovska
Þórunn Erla Harðardóttir

Verið öll velkomin!