Price description
Ókeypis aðgangur
Jólin koma í Neðsta! Með heitu súkkulaði, smákökum og jólabúð. Kíktu til okkar helgina 20.-21. desember og skoðaðu jólasýningu sem starfsfólk safnsins hefur sett upp í Krambúðinni. Njóttu þess að eiga huggulega stund með börnunum á aðventunni.
Opið kl 12-17 báða dagana