Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Jólaskógur Skógræktarfélags Ísafjarðar 2025

December 14 at 13:00-15:00

Ísfirsk jólatré 2025 - Skógræktarfélag Ísafjarðar
Sunnudaginn 14. desember frá kl. 1 til 3 eftir hádegi býðst fólki að koma og höggva sér jólatré.

>> Staðsetning kemur þegar nær dregur viðburðinum! <<

Viðburður á Facebook

Boðið verður upp á kakó og smákökur. Endilega komið með eigin bolla fyrir kakóið.

Munið eftir að taka með sög!

Verð 7000 kr. í reiðufé eða lagt inn á reikning.

Með jólakveðju úr skóginum