Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Bókaspjall

January 24 at 14:00-15:00

Price description

Frítt

Það er komið að fyrsta bókaspjalli á þessu ári á Bókasafninu Ísafirði en í þetta sinn fáum við tvo góða gesti.
Magni Örvar Guðmundsson segir frá nokkrum vel völdum bókum en Elísabet Gunnarsdóttir fjallar um bókina Drífa Viðar: málari, rithöfundur, gagnrýnandi, baráttukona sem kom út stuttu fyrir áramót.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.