Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Bókaklúbbur Bókasafnsins Ísafirði — janúarhittingur

January 12 at 19:00-20:00

Janúarhittingur bókaklúbbs Bókasafnsins Ísafirði, mánudaginn 12. janúar kl. 19.

Fyrsti hluti bókarinnar Heimsljós eftir Halldór Laxness (Kraftbirtingarhljómur guðdómsins/Ljós heimsins) verður tekinn fyrir í bókaklúbbnum. Við fáum til okkar góðan gest, Heiðrúnu Ólafsdóttur, en hún sér um bókaklúbbinn í þetta sinn.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.