Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Bryggjuhátíð á Drangsnesi

July 20 at 10:00-03:00
Bryggjuhátíðin á Drangsnesi verður haldin í tuttugasta skipti í sumar og hlökkum við til að fagna þeim merka áfanga með ykkur!
Dagskrá hátíðarinnar verður með hefðbundnu sniði en þó munu nýjir liðir einnig líta dagsins ljós.
Frekari upplýsingar verða birtar síðar.

GPS points

N65° 41' 19.081" W21° 26' 34.592"

Location

Drangsnes

Phone