Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Blús milli fjalls og fjöru

August30 - 31

Tónlistarhátíð þar sem blúsinn er allsráðandi. Hátíðin verður haldinn í þrettánda sinn 2024 og metnaður er mikill í að gera enn betur enn áður. Áhersla er lögð á vandaða dagskrá á hóflegu miðaverði.

Blús milli fjalls og fjöru er tveggja daga hátíð, með það að markmiði að gæða Vestfirði tónlistarlegri dýpt og nýrri upplifun á tónlist. Margir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum landsins hafa heimsótt hátíðina sem er eftirsótt í tónslitarheiminum.

Í ár koma fram:

30 ágúst.

Blúsbandið Litli Matjurtagarðurinn. Bjartmar Guðlaugsson og Bergrisarnir.

31 ágúst.

Rock paper sisters. ( Eyþór Ingi ) Vintage Caravan

Miðaverð 5000 kr. stakt kvöld, Ef keypt er á bæði kvöldin 9000 kr.

Miðasala er hafin á tix.is

Nánari upplýsingar

GPS points

N65° 35' 48.941" W24° 0' 4.861"

Location

Patreksfjörður