Upplýsingar um verð
Frítt
Verbúðar vertarnir ætla bjóða gestum og gangandi í skötuveislu á Þorláksmessu. Skatan og meðlæti eru fríkeypis og hægt verður að kaupa drykki á hagstæðum Verbúðarprís.
Húsið opnar 17:30 og skata í boði meðan birgðir endast.
Verbúðin pub Bolungarvík