Fara í efni

Nansen á Þingeyri

21. júní kl. 20:00-21:00

Upplýsingar um verð

2900

Söguleikhús Kómedíuleikhússins, atvinnuleikhús Vestfjarða, er í Salthúsinu á Þingeyri og sýning ársins er sögusýningin, Nansen á Þingeyri. Leikurinn segir af einni eftirminnilegustu heimsókn í sögu þorpsins Þingeyri. En það er án efa þegar landkönnuðurinn Friðþjófur Nansen dvaldi á eyrinni um tveggja vikna skeið áður en hann lagði í sína fræknu för á Grænlandsjökul.

Sögumaður er Elfar Logi Hannesson. 

GPS punktar

N65° 52' 44.834" W23° 29' 32.805"

Staðsetning

Þingeyri, Ísafjarðarbær, Westfjords, 470, Iceland

Sími