Fara í efni

Meistari Jakob hringir inn jólin

2. desember kl. 20:00-21:30

Upplýsingar um verð

3990 krónur
Hvort sem þú heldur heilög jól, fylgir áralöngum hefðum eða flýrð land því fjölskyldan er sundruð, þá er aðeins eitt öruggt: Meistari Jakob hringir inn jólin í ár. Það þýðir rúmlega klukkutíma hlátur, gleði og skemmtun. Sígilt uppistand fyrir alla fjölskylduna.
 
Jakob hefur verið á meðal vinsælustu skemmtikrafta landsins um nokkurt skeið. Meðfram uppistandi hefur Jakob komið að handritaskrifum, leiklist og dagskrárgerð. Hann hefur stýrt útvarpsþáttum á Rás 2, gert sjónvarpsþætti fyrir Rúv og skrifað Áramótaskaupið.
 
Hægt er að kaupa miða með því að smella hér

 

 

 

GPS punktar

N66° 4' 12.387" W23° 7' 10.087"

Staðsetning

Edinborgarhúsið