Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Markaðshelgin 2022

30. júní - 2. júlí

Markaðshelgin 2022 stendur yfir dagana 30. júní-2. júlí 2022 í Bolungarvík.

Dagskrá er í vinnslu og munu atriði bætast við eftir því sem á líður.

Fimmtudagur 30. júní

07:00 Sundlaug Bolungarvíkur til 22:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör til 16:00
17:00 Skrautfjaðrir Bolungarvíkur :) verðlaunakeppni hefst
19:30 Konukvöld í Bjarnabúð
20:00 Kyiv Soloists í Íþróttahúsinu Árbæ, aðgagnseyrir
C.M. von Weber, Klarinettukonsert nr. 1, einleikari Selvadore Rähni
C.M. von Weber, Píanókonsert nr. 1, einleikari Oliver Rähni
Tónlist eftir Myroslav Skoryk, Valentyn Silvestrov og fleiri úkraínsk tónskáld
Erki Pehk, hljómsveitarstjóri

Föstudagur 1. júlí

07:00 Sundlaug Bolungarvíkur til 22:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör til 16:00
17:00 Markaðsdagsmótið á Syðridalsvelli
19:30 Skrúðganga litanna, rauða hverfið og bláa hverfið
20:00 Brekkusöngur og bál

Laugardagur 2. júlí

10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör til 16:00
13:00 Markaðstorgið, fjölbreytt, alþjóðlegt og skemmtilegt við Félagsheimilið
13:00 Krakkafjör, hoppukastalar og fleira skemmtilegt
13:00 Banda de Música Vila de Falset ásamt dönsurum
14:00 Loftbolti við Félagsheimilið
15:30 Bakkabræður í Bolungarvík

Sunnudagur 3. júlí

10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör til 16:00

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri.

Markaðsdagur er nú haldinn í 31. sinn en fyrsti markaðsdagurinn fór fram laugardaginn 18. júlí 1992.

GPS punktar

N66° 9' 24.599" W23° 14' 59.341"