Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

List í Alviðru 2022 - Við sjávarsíðuna

25. júní - 30. september

Verkefni í umhverfislist í Alviðru í Dýrafirði þar sem listamenn frá Vestfjörðum og Norðurlandi vinna að umhverfislist og sýningu í fjárhúsi.

Í júní hefja listamenn störf í Alviðru.
 
Verkefnið List í Alviðru 2022 - Við sjávarsíðuna verður síðan kynnt með opnun á sýningu og kynningu listamanna í Fjárhúsinu laugardaginn 25. júní kl. 14-17. Sú sýning stendur til 2. júlí.
 
2. júlí er svo opnunardagur á umhverfislist verkefnisins í landi Alviðru kl. 14-17.
 
Umhverfislistaverkin verða síðan uppi út september.
 
Allir velkomnir.

GPS punktar

N65° 55' 52.395" W23° 36' 14.432"

Staðsetning

Alviðra, Ísafjarðarbær, Westfjords, Iceland