Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Liðleika- og styrktaræfingar með sirkuslistafólki

26. janúar kl. 17:15-18:15

Upplýsingar um verð

Ókeypis og opið öllum

Liðleika- og styrktaræfingar með sirkuslistafólki

Sirkuslistahópurinn Les Babeluttes & Co býður upp á opna æfingu í liðleika og styrktaræfingum. Æfingarnar verða við hæfi allra og leiðbeinendur munu aðlaga þær að getu hvers og eins. Upplagt að prófa nýja tegund af hreyfingu og liðleikaæfingum!

Aðgangur ókeypis og öll velkomin!

Staðsetning

Aðalstræti 7, Ísafjörður, Iceland

Sími