Upplýsingar um verð
Frítt á allar myndir.
Í ár verða sýndar 7 kvikmyndir ein löng heimildarmynd, 39 stuttar heimildamyndir, stuttmyndir og teiknimyndir. Sýnt verður á 3 stöðum , Ísafjarðarbíó, Skjaldborgarbíó og í Bókasafni Súðavíkur. Það munu koma erlendir og inn lendir kvikmyndagerðamenn og tala um myndirnar sínar .