Dagur tónlistaskólanna er þann 7. febrúar 2026 og að því tilefni líkt og undanfarin ár á þeim degi blásum við til Ísófóníu veislu í Ísafjarðarkirkju þar sem nemendur á öllum stigum tónlistarnáms munu taka þátt í tónlistarfögnuði í tilefni dagsins.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu