Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tónlistarhátíðin Við Djúpið

17.-22. júní

Upplýsingar um verð

1.000–3.500

Sex daga tónlistarhátíð á Ísafirði þar sem alla daga er boðið upp á fjölbreytta tónleikadagskrá. Tónlistarmenn frá Evrópu, Bandaríkjunum, Reykjavík og Ísafirði troða upp, ýmist á styttri hádegistónleikum eða lengri tónleikum að kvöldi. Tónlistarnemendur sækja námskeið hjá reyndum kennurum og börnum býðst að sækja tónlistarleikjanámskeið 18.–22. júní.