Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Stofnfundur félags um Gefum íslensku séns

29. janúar kl. 17:00-18:00

Upplýsingar um verð

aðgangur ókeypis

Stofnfundur félags um Gefum íslensku séns, verður haldinn í húsnæði Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði

Fimmtudaginn 29. janúar klukkan 17:00

Dagskrá:

1.Stofnfundur settur

2.Stofnsamþykkt lögð fram

3.Ákvörðun félagsgjalds

4.Kosning stjórnar

5.Kosning skoðunarmanna reikninga

6.Önnur mál

Fundurinn verður einnig í fjarfundabúnaði Zoom:

https://eu01web.zoom.us/my/fraedslumidstodvestfjarda

Auðkenni fundar: 8475446421

Öll velkomin

Undirbúningsnefndin