Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Skúli mennski og Gosi: Tónleikar í Turnhúsinu

26. október kl. 20:00-22:00

Upplýsingar um verð

2500 kr.

Skúli Mennski og Gosi halda Veturnætur hátíðlegar og boða til tónleika í Turnhúsinu í Neðstakaupstað. Kassavanir tónlistarmenn leika eigin lög í hlýlegu umhverfi.

Húsið opnar kl 20.00, tónleikar hefjast kl 20.30.

Miðaverð kr 2500.

Takmarkað magn miða í boði, hægt að panta í gegnum byggdasafn@isafjordur.is

Viðburður á Facebook