Upplýsingar um verð
Frítt
Pottaskefill áttaði sig á því að hann ætti nokkur erindi á Bókasafninu enn, m.a. skila bókum og heilsa upp á krakka sem hann er ekki búinn að hitta í ár. Hann kemur því aftur laugardaginn 20. desember kl. 14.
Við tökum vel á móti með kakó og piparkökum - hlökkum til að sjá ykkur sem flest!