Upplýsingar um verð
Ókeypis aðgangur
Hljómsveitin Drumbar mætir í Turnhúsið í Neðstakaupstað til að spila og syngja gömlu góðu jólalögin sem allir þekkja. Komdu og upplifðu ljúfa og huggulega stemningu með léttum veitingum. Tvennir tónleikar verða í boði, klukkan 14 og 16 og auðvitað er tilvalið að kíkja á jólasýninguna og jólabúðina í Krambúðinni í leiðinni