Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Guðrún Árný með SingAlong

7. nóvember kl. 21:30-23:00

Guðrún Árný hefur stimplað sig inn sem algjöra gleðisprengju með sínum vinsælu söngkvöldum þar sem gleði og gaman er við völd. Gestir kvöldsins hafa áhrif á lagaval og fáir betri en Guðrún Árný til að lesa salinn. Sjáumst í besta samsöngspartýi sem haldið hefur verið.

Ath sérstakur smáréttaseðill verður á Logni fyrir söngkvöldið milli 19:00 og 20:30 sem þarf að panta sérstaklega.

Sendið email á: valadogg@hotelisafjordur.is.

Viðburður á Facebook