Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Föndur

19. desember kl. 16:00-18:00

Upplýsingar um verð

Frítt

Föstudaginn 19. desember ætlum við að láta hugann reika og gleyma okkur í rólegu jólaföndri. Við ætlum að endurnýta efni í að búa til jólaskraut, merkimiða, kort og ýmislegt annað sem fegrar heimilið og gæti komið að notum þegar pakka á inn gjöfum.
Föndurstund er opin öllum en æskilegt er að yngri börn komi í fylgd fullorðna.