Bókakynningar í Byggðasafni Vestfjarða.
Reynir Traustason kynnir bók sína: Fólkið í vitanum - gleði og sorgir í Hornbjargsvita og Kolbeinn Traustason mun lesa upp úr sinni bók: Mamma og ég - myndir og minningar.
Kynningarnar fara fram sunnudaginn 9 nóvember kl. 14 í Turnhúsinu og bækurnar verða til sölu á staðnum.