Fara í efni

Heimsækjum Þingeyri

20. júní - 7. ágúst

Heimsækjum Þingeyri!

Í sumar verður öflug dagskrá í boði á Þingeyri og í Dýrafirði alla daga vikunnar.

Það verður bókstaflega allt að gerast á Þingeyri og í Dýrafirði í sumar!

Á hverjum degi frá 20. júní til 7. ágúst verða einhvers konar viðburðir í boði í firðinum fagra, til viðbótar við alla þá þjónustu og hátíðir sem fyrirhugaðar eru.

Við hlökkum til að sjá ykkur í sumar!

Frekari upplýsingar um hvern viðburð fyrir sig, sem og hátíðir, er hægt að finna í viðburðadagatalinu hér: https://www.westfjords.is/thingeyri

„Heimsækjum Þingeyri“ er samstarfsverkefni fjölmargra þjónustu- og afþreyingaraðila í Dýrafirði. Blábankinn hefur yfirumsjón með verkefninu og Öll vötn til Dýrafjarðar, byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða, styrkir verkefnið.

 

GPS punktar

N65° 52' 44.834" W23° 29' 32.805"

Staðsetning

Þingeyri og Dýrafjörður

Sími