Fara í efni

Hamingjudagar

24.-26. júní

Hamingjudagar er bæjarhátíð sem var haldin fyrst á Hólmavík árið 2005.
Tilgangurinn með því að halda Hamingjudaga er tvíþættur. Annars vegar er hátíðin átthagamót fyrir brottflutta Strandamenn og Hólmvíkinga, vettvangur til að hittast og eiga góða stund á heimaslóð.
Hinn megintilgangurinn með hátíðinni er að sem flestir taki þátt í hátíðinni með sínum hætti á sínum forsendum. Með virkri þátttöku í hátíðinni hjálpa menn til við að uppfylla meginmarkmið hennar sem er að hver einasti íbúi í Strandabyggð ásamt gestum hátíðarinnar finni fyrir innri hamingju, hugarró, gleði og kærleika í hverju skrefi.

Verið öll hjartanlega velkomin á Hamingjudaga!

GPS punktar

N65° 42' 7.663" W21° 41' 4.515"

Staðsetning

Hólmavík