Fara í efni

Ferðafélag Ísfirðinga - Kvennaferð um Önundarfjörð

4. júní kl. 10:30

4. júní, laugardagur
Fararstjórn: Sólveig Bessa Magnúsdóttir.
Brottför: Kl. 10 frá Bónus kl. 10 og Holti í Önundarfirði kl. 10:30
Hringferð frá Holti í Holt. Gengið er ,,rangsælis" inn Bjarnadal fram hjá bæjunum Vöðlum og Tröð.
Stikað á steinum yfir Berjadalsá og þegar komið er að Kirkjubóli er gengið eftir Vestfjarðavegi
fram hjá bænum Mosvöllum niður að Holti.
Um 11 km, göngutími 4 – 5 klst.

GPS punktar

N66° 0' 26.741" W23° 26' 21.592"