Fara í efni

Ferðafélag Ísfirðinga - Hádegishorn í Súgandafirði

25. júní kl. 09:00

Fararstjórn: Sturla Páll Sturluson.
Brottför: Kl. 9. á einkabílum frá Bónus á Ísafirði.
Lagt af stað frá gamla flugvellinum á Suðureyri. Byrjar nokkuð bratt,
en eftir að komið er upp á hjallann fremst á Spillinum verður gangan mun þægilegri.
Af fjallinu er frábært útsýni til hafs, sem og yfir Súgandafjörðinn og Staðardal.
5 km fram og til baka, hækkun 408 m, en hæð Hádegishornsins er 462 m.

GPS punktar

N66° 3' 39.711" W23° 10' 28.356"