Fara í efni

Ferðafélag Ísfirðinga - Arnardalur

28. maí kl. 10:15

28. maí, laugardagur
Fararstjórn: Hjörtur Arnar Sigurðsson.
Mæting: Kl. 10 við Bónus og 10:15 í Arnardal.
Stundum var talað um dalina tvo ,,Fremri" og ,,Neðri"
en byggð hefur verið í Arnardal frá landnámi.
Fyrst verður gengið um Neðri-Arnardal og síðan inn Efri–Arnardal.
Það er margt að skoða og segja frá á svæðinu.
Vegalengd um 5 km, göngutími er áætlaður 3-4 klst.

GPS punktar

N66° 5' 40.745" W23° 3' 9.590"