Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hveravík/Söngsteinn

- Kajakferðir / Róðrarbretti

Hveravík er lítil ferðaþjónusta við samnefnda vík á norðanverðum Steingrímsfjörður. Uppbygging á svæðinu hófst árið 2017 og nýtir starfsemin heitt vatn í eigu jarðarinnar.

Á Hveravík er rekið lítið en vel búið tjaldsvæði, opið allt árið, með plássi fyrir 20–30 ferðabíla og tjöld. Þar er rafmagnstenging, snyrtiaðstaða, sturtur og heitur pottur með útsýni yfir fjörðinn. Gestaaðstaðan Söngsteinn býður upp á inniaðstöðu til að borða og fullbúið eldhús.

Yfir sumartímann er boðið upp á kajakleigu og hvala-, fugla- og náttúruskoðun í Steingrímsfirði, þar sem stutt er á miðin og sjór oft lygn. Á jörðinni er einnig gróðurhús, auk hesta og hæna sem hafa vakið ánægju meðal gesta.

Hveravík/Söngsteinn

Hveravík/Söngsteinn

Hveravík er lítil ferðaþjónusta við samnefnda vík á norðanverðum Steingrímsfjörður. Uppbygging á svæðinu hófst árið 2017 og nýtir starfsemin heitt vat