Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sundlaug Krossness

- Sundlaugar

Krossneslaug er steinsteypt íslensk útisundlaug við fjöruborðið, fáeina kílómetra frá Norðurfirði í Strandasýslu. Laugin var tekin í notkun 5. júlí árið 1954. Hún er 12 1/2 x 6 metrar að flatarmáli. Umhverfis hana er steyptur stígur og við hana standa steyptir búningsklefar. Laugin og önnur mannvirki í sambandi við hana munu hafa kostað um 140 þúsund krónur. 

Sundlaug Krossness

Sundlaug Krossness

Krossneslaug er steinsteypt íslensk útisundlaug við fjöruborðið, fáeina kílómetra frá Norðurfirði í Strandasýslu. Laugin var tekin í notkun 5. júlí ár
Þrjátíudalastapi

Þrjátíudalastapi

Þrjátíudalastapi er klettadrangur sem stendur úti í fjöru við austanvert Krossnesfjall. Til að komast að stapanaum er best að aka veginn út að Krossne
Gistiheimilið Bergistangi

Gistiheimilið Bergistangi

GISTIHEIMILIÐ BERGISTANGI Boðin er gisting í tveimur húsum; Annars vegar tvö rúmgóð herbergi á jarðhæð í íbúðarhúsi eigenda með þremur rúmstæðum hvort
Norðurfjörður

Norðurfjörður

Norðurfjörður er í Árneshreppi fámennasta sveitarfélag landsins með aðeins 53 íbúa. Hann teygir sig þó yfir vítt svæði og þekur um 780 km2. Þéttleiki

Verzlunarfélag Árneshrepps ehf

StrandFerdir.is

StrandFerdir.is

Við eru staðsett á Norðurfirði á Ströndum. Þar er lítil húsaþyrping í fallegu umhverfi. Út með firðinum er Krossneslaug sem staðsett er við sjávarmál.
Ferðaþjónustan Urðartindur

Ferðaþjónustan Urðartindur

Urðartindur er fjölskyldurekin gistiaðstaða fjarri ysi og þysi í einstaklega fallegu umhverfi Norðurfjarðar. Boðið er upp á gistingu í herbergjum með
Kört

Kört

SAFNIÐ KÖRT Í TRÉKYLLISVíK Kört er lítið safn staðsett í miðri Trékyllisvík þar sem finna má fallega listmuni og handverk.  Kört býður upp á hluti sem

Aðrir (2)

Kaffi Norðurfjörður Norðurfjörður 524 Árneshreppur 451-4034
Minja- og handverkshúsið Kört Árnes II, Trékyllisvík 524 Árneshreppur 841-2025