Fara í efni

Tjaldsvæðið Patreksfirði

Tjaldsvæðið á Patreksfirði er staðsett við Félagsheimili Patreksfjarðar sem sést vel þegar komið er inn í bæinn. Góð aðstaða er í félagsheimilinu fyrir tjaldsvæðið, svo sem salerni, þvottavél og aðstaða til eldunar og þvotta. Rafmagn og seyrulosun er fyrir húsbíla, og ruslagámar eru á staðnum. Hægt er að fá leigðan sal og eldhúsaðstöðu fyrir hópa. Hægt er að fara í sturtu í sundlauginni á Patreksfirði, afsláttur er fyrir gesti tjaldsvæðisins. 

Aðstaða fyrir tjöld, tjaldvagna og húsbíla.

Verð 2022:
Gistinótt fyrir 18 ára og eldri: kr. 1.540 á mann
Gistinótt fyrir eldri borgara og öryrkja: kr. 1.230 á mann

3ja daga dvöl: kr. 3.230 á mann
Vikudvöl: kr. 7.530 á mann

Rafmagn hvern sólarhring: kr. 1.330
Þvottavél og þurrkari: kr. 1.440 hvert skipti

Gestir á tjaldsvæði fá 25% afslátt af aðgangi að heitum potti/sundlaug

Á gistinótt bætist við gistináttaskattur eins og hann er hverju sinni

Tjaldsvæðið Patreksfirði

Tjaldsvæðið Patreksfirði

Tjaldsvæðið á Patreksfirði er staðsett við Félagsheimili Patreksfjarðar sem sést vel þegar komið er inn í bæinn. Góð aðstaða er í félagsheimilinu fyr
Upplýsingamiðstöð Vesturbyggðar / Westfjords Adventures.

Upplýsingamiðstöð Vesturbyggðar / Westfjords Adventures.

Vestur restaurant

Vestur restaurant

Vestur restaurant er fjölskyldurekinn veitingastaður á Patreksfirði og bjóðum við upp á súpu, hamborgara, pizzur, salat, taco og fleiri rétti. Við leg

Fosshótel Vestfirðir

Vestfirðirnir eru þekktir fyrir stórbrotið landslag og ósnortna náttúru. Fosshótel Vestfirðir er fallega innréttað og glæsilegt hótel á Patreksfirði.
Hótel WEST

Hótel WEST

Hotel WEST er fjölskyldurekið 18 herbergja heilsárshótel sem staðsett er í gamla kaupfélagshúsinu á Patreksfirði. Húsið var nýendurbætt og opnað sem h
Bílaleiga Akureyrar

Bílaleiga Akureyrar

Þínar þarfir – okkar þjónusta. Bílaleiga Akureyrar - Höldur ehf. er stærsta bílaleiga landsins með afgreiðslustaði um land allt. Bílaflotinn er bæði s
Sundlaug Patreksfjarðar

Sundlaug Patreksfjarðar

Íþróttamiðstöðin Brattahlíð á Patreksfirði var tekin í notkun í desember 2005. Þar er glæsileg útisundlaug, 16,5 x 8 m, tveir heitir pottar, vaðlaug,
Stúkuhúsið Café / Restaurant

Stúkuhúsið Café / Restaurant

Stúkuhúsið er notalegur veitingastaður á Patreksfirði sem er staðsettur á mjög góðum útsýnisstað nálægt sundlauginni. Opnunartíma og aðrar upplýsingar
Patreksfjörður

Patreksfjörður

Patreksfjörður stendur við samnefndan fjörð og er stærsti þéttbýlisstaðurinn á sunnanverðum Vestfjörðum. Þorpið teygir sig á milli Vatneyrar og Geirse
FLAK

FLAK

FLAK er listhneigt samkomuhús og sjávarfangssjoppa í gömlu verbúðinni við Patreksfjarðarhöfn. Þar getur þú notið augnabliksins og skolað niður súpu ú
Westfjords Adventures

Westfjords Adventures

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.   Opnunartímar; Mán - Fös 08:00 - 17:00 Lau + Sun 10:00 - 12:00

Aðrir (4)

Gistiheimilið Stekkaból Stekkar 14, 19 450 Patreksfjörður 864-9675
Sköpunarhúsið Eyrargata 450 Patreksfjörður 695-7620
Sýningin: Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn Mýrar 8 450 Patreksfjörður 456-1140
Vinahús Brunnar 18 / Haukur Már Sigurðsson 450 Patreksfjörður 892-5561